Innskráning á Þjónustuvef

  • Til að skrá sig inn á Þjónustuvef Húsasmiðjunnar smelli þú á "Innskráning" hnappinn efst á síðunni.

  • Þá opnast ný síða þar sem þú getur valið hvort þú viljir skrá þig inn á Þjónustuvefinn eða í Vefverslun.

  • Þú seturinn inn notendanafn og lykilorð og smallir næst á "Innskráning"

 

 

Fara á milli reikninga

  • Til þess að fara á milli fyrirtækja þá er rauður hnappur við hliðina á útskráningarhnappi (efst hægra megin)

  • Smellt er á rauða hnappinn og færð þá upp viðskiptavinalyklana.

  • Smellir á viðeigandi lykil og ferð þá á milli reikninga í Húsasmiðjunni, Ískraft og H.G Guðjónssyni.

 

 

Skoða reikninga

  • Til að skoða reikninga smellir þú á flipann "reikningar"

  • Til að opna reikning er smella á viðeigandi reikning

  • Til að opna marga reikninga er hakað við í kassa fyrir framan reikningsnúmerið, hægri smella með músinni og valið viðeigandi aðgerðina "Skoða reikninga"

  • Hægt er að velja alla reikninga með því að smella í efsta kassann fyrir frama "Reikn. nr."

 

Brúttóverð

  • Undir flipanum reikningar.

  • Hægrismellir á viðeigandi reikning og velur brúttóverð.

  • Einnig hægt að haka við nokkra eða velja alla, hægrismella og velja brúttóverð.

  • Þegar þú hefur valið "Brúttóverð" verður til PDF skjal sem vistast í tölvuna sem hægt er að skoða eða prenta út.

 

 

Reikningslínur

  • Til að skoða reikningslínur á nótu/nótum velur viðeigandi tímabil og smellir á hnappinn "vista færslur í excel"  

  • Opnast þá excel skjal og ein síðan inniheldur reikningslínur.

  • Þrír flipar eru á í excel skjalinu og velur þú flipann"Reikningslínur" 

 

Greiðsluseðlar

Stofan nýjan notanda

Bæta við úttektaraðila

Stöðuyfirlit