Bílskúrshurðir og iðnaðarhurðir

Grænar vörur

Vörumerki

Sía Vörur
Staðfesta

Augnablik, sæki vörur...

Fáðu nýja bílskúrshurð á aðeins 10 dögum!

Húsasmiðjan býður uppá gott úrval af vönduðum bílskúrs- og iðnaðarhurðum á góðu verði. Hurðirnar eru framleiddar á Íslandi fyrir Húsasmiðjuna. 

Húsasmiðjan býður uppá gott úrval af vönduðum bílskúrs- og iðnaðarhurðum á góðu verði. Hurðirnar eru framleiddar á Íslandi fyrir Húsasmiðjuna. 

Framleiðsluaðili hurðana hefur áratuga reynslu í smíði og uppsetningu á bílskúrs- og iðnaðarhurðum. Hurðirnar eru framleiddar úr gæðahráefni frá Flexiforce og Epco sem hefur reynst einstaklega vel við íslenskar aðstæður. Með gæðahráefni tryggjum við að varan standist vel íslenskar aðstæður og uppfylla á sjálfsögðu íslenskar byggingareglugerðir. 

Staðallitur er hvítur og til á lager en einnig er hægt að sérlita hurðir í flestum litum RAL litakerfisins. Afgreiðuslufrestur á hurðum á lager er einungis 10 dagar.

Húsasmiðjan getur bent á sérhæfða aðila til að mæla og setja upp hurðina ef þess er óskað. 

Rafknúnir bílskúrshurðaopnarar við hurðirnar fást að sjálfsögðu í Húsasmiðjunni.

Fáðu tilboð í nýja bílskúrshurð í næstu verslun eða fáðu nánari upplýsingar í síma 525 3000. Einnig er hægt að senda tölvupóst beint á sérfræðing í bílskúrshurðum markus@husa.is 

Mælingablað fyrir bílskúrshurðir

Íslensk framleiðsla á bílskúrs- og iðnaðarhurðum

Íslensk framleiðsla, smíði og samsetning

  • Áratuga reynsla í hurðum.
  • Allar hurðir smíðaðar samkvæmt máli.
  • Stuttur afgreiðslutími.
  • Þolir vel íslenskt veðurfar.
  • Hágæða hráefni.