Fullbúin hús í Húsasmiðjunni

Húsasmiðjan býður upp á vönduð sumar- og einbýlishús, sem uppfylla allar kröfur íslenskrar byggingareglugerðar. Húsin afhendast fullkláruð að innan sem að utan ásamt fullbúnu eldhúsi og baðherbergi

Húsin afhendast fullkláruð að innan sem að utan ásamt fullbúnu eldhúsi og baðherbergi

Afhendingartími 24 - 32 vikur 

Húsin fást í mismunandi stærðum og gerðum.

Húsin okkar....

- Eru auðveld í fluttningum
- Fara beint á undirstöður
- Afhendast fullkláruð að innan og utan
- Eru með fullbúið elhús
- Eru með fullbúið baðherbergi
- Falla vel að íslensku landslagi
- Eru með glæsilegar innréttingar
- Eru með glæsileg gólfefni